Minnka sóun = aukin framleiðni.
- thgholding
- Aug 26, 2019
- 1 min read
Updated: Feb 18, 2020
Sóun (MUDA) mátti skipta í 7 flokka sem eru í dag orðnir 8.
1. Óvönduð vinnubrögð, endurgerð, ónæganlegar verklýsingar.
2. Ekki réttar lotustærðir, framleitt of snemma.
3. Kostnaður við geymslu vöru, of langur tími í bið eftir næsta ferli.
4. Ekki næganleg þekkng til staðar hjá starfsfólki.
5. Óþarfa færslur vöru og hráefnis í fyrirtækinu, óþarfa skutl á milli staða.
6. Umfram framleiðsla, of mikill geymslukostn og of stórar lotur.
7. Óþarfa færslur á fólki milli deilda.
8. Gæðastjórnun ábótavant, of mikil áhersla á gæði umfram ósk viðskiptavinar.
댓글