top of page

MUDA MURI 無駄  無理  eru japönsk tákn sem merkja sóun og álag. Þau eru upphafið af LEAN aðferðarfræðinni, sem leiddi til velgengni Toyota á 7. áratug síðustu aldar.

Við  bjóðum fyrirtækjum að koma til þeirra og greina verkferla með m.t.t. hvers kyns sóunnar, eins og: ónóg framleiðni, of há byrgðastaða, rangar framleiðslulotur og lélegt upplýsingaflæði.

WASTE HUNTER

Komum á staðinn,

finnum og upprætum sóun

í framleiðslufyrirtækinu þínu

og aukum þar með framleiðni.

HVAÐ GERUM VIÐ?

Hjá fyrirtækinu Muda Muri skiljum við að breytingar eru ekki alltaf auðveldar. Með þeirri  tækni sem við bjóðum uppá, teljum við einfaldara fyrir fyrirtæki að ná fram aukinni framleiðni og hagræðingu.

 

Það sem við getum tekið fyrir og innleitt er:

  • Heildræn rekstrarstjórnun (e. Operational Management)

  • Straumlínustjórnun og menning stöðugra umbóta (e. LEAN)

  • Ferlagreiningar (e. Process Management and Optimisation)

Í samstarfi við SOLME AB í Svíþjóð  bjóðum við upp á  þjónustu við verkferlagreiningu. Komum á staðinn og:

  • Tökum upp á video tillekna verkferla fyrirtækisins.

  • Greinum verkferlana - brjótum þá niður í tímaröð.

  • Finnum sóun, eða hvar í raun er verið að skapa verðmæti. 

  • Skilum myndrænni skýrslu með tillögum að aukinni framleiðni.

HAFA SAMBAND

+354 847 8123

  • facebook
  • twitter
  • linkedin
bottom of page